silentlambs - It's time to protect children. It's time to stop being a silent lamb.
Home Assistance Personal Experiences Education Press Donate/Become a SL Member Sitemap silentlambs Store
Search

Mynd úr safni.

09.11.2010 | 15:30

 

Jehovah’s Witness in Iceland Accused of Sex Offences

http://www.icelandreview.com/icelandreview/daily_news/?cat_id=16539&ew_0_a_id=369960

Women who have been members of Jehovah’s Witness in Iceland claim that sexual and domestic violence is practiced within the congregation and that such offenses are hushed up.

Svanberg Jakobsson, spokesperson for Jehovah’s Witness in Iceland, confirmed to ruv.is that suspicion of such offenses have surfaced within the congregation but denied that they are hushed up.

Jakobsson stated that cases of alleged offenses are investigated within the congregation and if there is reason to do so, they are reported to the police. One case of sexual abuse has been reported to the police by the congregation, he said.

On Sunday a young woman declared on the news on RÚV that she had fled the congregation after realizing that sex offenses were being covered up.

RÚV is aware of some of Jehovah’s Witness’s former and current members having sought professional help after suffering sexual abuse within the congregation.

http://www.ruv.is/frett/kynferdisbrot-ekki-thoggud-nidur

 

Síðast uppfært: 08.11.2010 19:53 GMT

 

Kynferðisbrot ekki þögguð niður

Mynd úr safni.

Grunsemdir um kynferðisbrot hafa nokkrum sinnum komið inn á borð umsjónarmanna Votta Jehóva á Íslandi á undanförnum árum. Eitt slíkt mál hefur verið kært til lögreglu. Hin hafa verið rannsökuð innan safnaðarins. Talsmaður Votta Jehóva segir af og frá að slík mál séu þögguð niður innan safnaðarins.

Konur sem hætt hafa í söfnuði Votta Jehóva segja að kynferðis- og heimilisofbeldi þrífist í skjóli safnaðarins og reynt sé að þagga slík mál niður. Brotaþolar hafa lýst kynferðisofbeldi, káfi, þöggun og hylmingu innan safnaðarins á síðustu árum. Í gær lýsti ung kona því í fréttum að hún hafi flúið söfnuðinn eftir að hún varð þess áskynja að hylmt hafi verið yfir með kynferðisbrotamönnum.

 

Þá er fréttastofu RÚV kunnugt um að nokkrir fyrrverandi og núverandi félagar í söfnuðinum hafi leitað sér aðstoðar sérfræðinga eftir að brotið var  á þeim kynferðislega innan safnaðarins.

 

Svanberg Jakobsson, talsmaður Votta Jehóva hér á landi, staðfestir að kynferðisbrotamál hafi komið upp innan safnaðarins. Hins vegar sé af og frá að hylmt hafi verið yfir með kynferðisafbrotamönnum, eins og fullyrt hafi verið.

 

Leiki grunur á að barn hafi sætti kynferðisofbeldi ber fólki að tilkynna það til barnaverndarnefndar samkvæmt lögum.

window.onload = function () { document.getElementById('frettamynd_staerri').onclick = staekkaMynd; }; function staekkaMynd() { var mynd = document.getElementById('frettamynd_staerri').getElementsByTagName('img')[0].src, skjal = "http://www.ruv.is/sites/default/files/myndir/" + (mynd.substring(mynd.lastIndexOf('/')+1) + ".crop_display.jpg"), myndin = new Image(); myndin.src = skjal; var haed = (myndin.height != 0) ? myndin.height : 273; var breidd = (myndin.width != 0) ? myndin.width : 330; //alert(myndin.getOffsetHeight); window.open(skjal, "frettamynd", "menubar=0, resizable=1, width=" + breidd + ", height=" + haed); return false; } frettir@ruv.is


Home | Assistance | Personal Experiences | Education | Press | Donations/Membership | Merchandise
Guestbook | Courage Awards | Newsletter | Contact Us | Affiliates | Sitemap
Copyright © 2003 by silentlambs.org. All rights reserved.